Þurrsöltun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search


Er elsta söltunaraðferðin og var áður fyrr sú algengasta. Í dag er þurrsöltun nær eingöngu notuð með pækilsöltun og í forsöltun.

Við þurrsöltun er kjötstykkjunum velt upp úr saltblöndu, eða að saltblandan er stráð á milli laga. Saltið dregur safann úr kjötinu og myndar pækil og kjötið léttist og þornar um leið.

Notað t.d. við framleiðslu á hangkjöti og hráskinkum.


Kostir: Geymsluþolið lengist ef þessi aðferð er notuð eingöngu.

Ókostir: Langur söltunartími og erfitt er að stjórna saltmagninu í kjötinu.

[1]

Matvæli

  1. Guðlaug Ragnarsdóttir og Örlygur Ásgeirsson. Fagbókleg kjötiðn.