Þrjár samræður Viðars og Huga
Útlit
Three Dialogues between Hylas and Philonous eða Þrjár samræður Viðars og Huga er rit um heimspeki eftir írska heimspekinginn og raunhyggjumanninn George Berkeley sem kom út árið 1713.
Hylas er málsvari heimspeki Johns Locke, helsta heimspekilega andstæðings Berkeleys. Nafnið er úr forngrísku og þýðir „viður“ eða „efni“. Hylas/Viðar færir einmitt rök fyrir tilvist efnisheimsins í samræðunum.
Nafn Philonouss er einnig úr forngrísku og þýðir „sá sem elskar hugann“. Philonouss/Hugi er einmitt málpípa Berkeleys sjálfs og færir rök gegn tilvist efnisheimsins í samræðunum.
Tengt efni
[breyta | breyta frumkóða]Á Wikiheimild er að finna texta sem tengist