Þriggja konunga fundurinn í Malmö 1914

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þriggja konunga fundurinn var haldinn í Malmö í Svíþjóð 18.-19. desember 1914. Á honum sammæltust Kristján X Danakonungur, Hákon VII Noregskonungur og Gústaf V Svíakonungur um að Norðurlöndin skyldu halda hlutleysi í fyrri heimsstyrjöldinni.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.