Þriðja nafnið
Útlit
Þriðja nafnið | |
---|---|
Leikstjóri | Einar Þór Gunnlaugsson |
Handritshöfundur | Einar Þór Gunnlaugsson |
Framleiðandi | Passport Pictures Einar Þór Gunnlaugsson |
Leikarar | |
Frumsýning | 17. júní, 2003 |
Lengd | 80 mín. |
Tungumál | íslenska |
Aldurstakmark | Leyfð |
Þriðja nafnið er kvikmynd eftir Einar Þór um mann sem rænir skipi og heimtar að fá að tala við kærustuna sína, en hún hefur aldrei heyrt hans getið.
