Þríforkur
Útlit
Þríforkur (Latína: tridens) er kvísl með þremur tindum og minnir nokkuð á heykvíslina. Þríforkurinn var vopn og veldissproti sjávarguðsins Posídons í grískri goðafræði og Neptúnúsar í rómverksri goðafræði. Þríforkurinn er sumstaður notaður við veiðar og honum beitt eins og ljósti.