Þorkell Heiðarsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Þorkell Heiðarsson
[[Mynd:‎|100px|alt=Þorkell Heiðarsson]]
Fæddur Þorkell Heiðarsson
3. ágúst 1970
Reykjavík
Búseta Reykjavík
Þekktur fyrir að vera tónlistarmaður
Starf/staða Deildarstjóri í Fjölskyldu og húsdýragarðinum

Þorkell Heiðarsson er íslenskur líffræðingur (M.Sc.) og tónlistarmaður. Hann er í hljómsveitinni Geirfuglarnir.Hann þýddi bókina Líf í köldu blóði (e. Life in Cold Blood) eftir David Attenborough.


  Þetta æviágrip sem tengist tónlist og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.