Þorgerður Einarsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Þorgerður Jennýjardóttir Einarsdóttir (f. 31. maí 1957) er prófessor í kynjafræði á félagsvísindasviði Háskóla Íslands. Hún lauk doktorsprófi frá Gautaborgarháskóla, Svíþjóð árið 1997. Doktorsritgerð Þorgerðar fjallaði um kynja- og sérgreinaskiptingu læknastéttarinnar. Síðan þá hafa rannsóknir hennar spannað vítt svið innan kvenna- og kynjafræða, svo sem um samræmingu atvinnu og fjölskyldulífs, menntakerfið, launamun kynja, efnahagsleg, félagsleg og pólitíska stöðu kvenna.[1]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.