Þokuský

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Þokuský eru gráleit skýjalög í fremur lítilli hæð. Þau tilheyra flokki lágskýja sem eru ský undir tveggja klílómetra hæð.Þokuský líkjast þoku, eins og nafnuð ber með sér. Úr eim fellur ekki úrkoma þótt súld eða úði geti fylgt þeim.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  • Veður og umhverfi, bls. 33, Unnur Ólafsdóttir þýddi, Mál og menning / Edda útgáfa hf. Reykjavík.


The Earth seen from Apollo 17 with white background.jpg  Þessi náttúruvísindagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.