Þoka (hljómplata)
Útlit
Þoka | |
---|---|
Breiðskífa | |
Flytjandi | Þoka |
Gefin út | 22. maí 2015 |
Lengd | 42:19 |
Útgefandi | Þoka |
Þoka er fyrsta breiðskífa hljómsveitarinnar Þoku.
Þoka kom fram í síðasta skipti á útgáfutónleikum þessarar plötu þriðjudaginn 2. júní 2015 í Iðnú, Reykjavík.[1]
Lagalisti
[breyta | breyta frumkóða]Nr. | Titill | Lagahöfundur/ar | Lengd |
---|---|---|---|
1. | „Æska“ | Reynir Hauksson | 5:12 |
2. | „Augnablik“ | Reynir Hauksson | 5:10 |
3. | „Þögn“ | Reynir Hauksson | 3:43 |
4. | „Fylgdu mér lengra“ | Reynir Hauksson | 3:41 |
5. | „Að sjá“ | Reynir Hauksson | 4:17 |
6. | „Kveðja“ | Reynir Hauksson | 4:08 |
7. | „Hvíld“ | Þoka | 4:08 |
8. | „Endurómur“ | Reynir Hauksson | 6:27 |
9. | „Kyrrð“ | Atli Már Björnsson | 5:01 42:19 |
Meðlimir
[breyta | breyta frumkóða]Þoka
- Agnes Björgvinsdóttir - Söngur & bakraddir
- Reynir Hauksson - Rafgítar, kassagítar, bassi, flygill, rafpíanó, hljóðgervlar ,slagverk & bakraddir
- Atli Már Björnsson - Píanó, rafmagnspíanó & hljóðgervlar
Hljóðfæraleikarar
- Elvar Bragi Kristjónsson - Trompet í lagi nr. 1
- Óskar Þormarsson - Trommur í lagi nr. 2, 6
- Jakob G Sigurdsson - Trommur í lagi nr. 7 & 8. Smátrommur í lagi nr. 9
- Fidel Atli Quintero Gasparsson Víóla í lagi nr. 4, 5 & 9
- Pétur Björnsson Fiðla í lagi nr. 4, 5 & 9
- Sólveig Vaka Eyþórsdóttir Fiðla í lagi nr. 4, 5 & 9
- Unnur Jónsdóttir Selló í lagi nr. 4, 5 & 9
- Sólveig Moravek Jóhannsdóttir Klarinett í lagi nr. 5
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Ekki meiri Þoka í bili“. ruv.is. 2015. Sótt 17. október 2024.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- „Þoka á Hljóðsafn.is“. Sótt 18. október 2024.
- „Hlustun á bandcamp“. Sótt 18. október 2024.