Fara í innihald

Þoka (hljómplata)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þoka
Þoka framhlið
Breiðskífa
FlytjandiÞoka
Gefin út22. maí 2015
Lengd42:19
ÚtgefandiÞoka

Þoka er fyrsta breiðskífa hljómsveitarinnar Þoku.

Þoka kom fram í síðasta skipti á útgáfutónleikum þessarar plötu þriðjudaginn 2. júní 2015 í Iðnú, Reykjavík.[1]

Nr.TitillLagahöfundur/arLengd
1.„Æska“Reynir Hauksson5:12
2.„Augnablik“Reynir Hauksson5:10
3.„Þögn“Reynir Hauksson3:43
4.„Fylgdu mér lengra“Reynir Hauksson3:41
5.„Að sjá“Reynir Hauksson4:17
6.„Kveðja“Reynir Hauksson4:08
7.„Hvíld“Þoka4:08
8.„Endurómur“Reynir Hauksson6:27
9.„Kyrrð“Atli Már Björnsson5:01 42:19

Þoka

Hljóðfæraleikarar

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Ekki meiri Þoka í bili“. ruv.is. 2015. Sótt 17. október 2024.