Jökulsárgljúfur
Útlit
(Endurbeint frá Þjóðgarðurinn Jökulsárgljúfrum)
Jökulsárgljúfur eru árgljúfur á Íslandi, um 25 km löng, ½ km á breidd víða um eða yfir 100 metra djúp. Jökulsárgljúfur var sérstakur þjóðgarður en við stofnun Vatnajökulsþjóðgarðs 8. júní 2008 varð Jökulsárgljúfur hluti hans.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Jökulsárgljúfur.