Þjóðbókasafn Ísraels

Þjóðbókasafn Ísraels (hebreska: הספרייה הלאומית) er þjóðbókasafnið í Ísrael. Í safninu eru yfir 5 milljónir bækur en það er staðsett í Hebreska háskólanum í Jerúsalem.
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Þjóðbókasafn Ísraels.