Það er svo geggjað

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Það er svo geggjað
Forsíða Það er svo geggjað

Bakhlið Það er svo geggjað
Bakhlið

Gerð SG - 522
Flytjandi Flosi Ólafsson
Gefin út 1970
Tónlistarstefna Dægurlög
Útgáfufyrirtæki SG - hljómplötur

Flosi Ólafsson er 45 snúninga hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1970. Á henni flytur Flosi Ólafsson ásamt hljómsveitinni Pops tvö lög.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

  1. Það er svo geggjað - Lag - texti: L. Malnus — Flosi Ólafsson
  2. Ó, ljúfa líf - Lag - texti: Turner, Williams — Flosi Ólafsson