Þúsund ára afmæli Íslandsbyggðar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þúsund ára afmæli Íslandsbyggðar var haldið árið 1874 er þúsund ár voru frá landnámi Ingólfs Arnarsonar. Þá fengu Íslendingar sína fyrstu stjórnarskrá.

  Þessi sagnfræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.