Útræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Útræði er þegar róið var til fiskjar út frá útveri en útver voru verstöðvar þar sem menn fóru til með báta sína og skipshafnir á árabátaöld. Útver voru nálægt fiskimiðum þar sem gott var að sitja fyrir fiskigöngum. Þau voru oft á annesjum fjarri byggð.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Saga sjávarútvegs á Íslandi, I. bindi Geymt 2020-10-24 í Wayback Machine

  Þessi Íslandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.