Úthafsloftslag

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Úthafsloftslag (Cfb) (Cfc)

Úthafsloftslag er tegund af loftslagi sem einkennist af miklu regni og frekar köldum vetrum. En ekki nema um 20° C meðalhita á sumrin.