Útákast er safnheiti yfir það sem fólk setur saman við mjólk eða vatn til að búa til graut eða súpu. Það er oftast grjón eða mjöl (t.d. rúgur eða bygg).