Fara í innihald

Útákast

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Útákast er safnheiti yfir það sem fólk setur saman við mjólk eða vatn til að búa til graut eða súpu. Það er oftast grjón eða mjöl (t.d. rúgur eða bygg).

  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.