Safnheiti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Safnheiti (áður fyrir nefnt: nafn samansafnanlegt) (latína: nomen collectivum) er orð í eintölu sem er haft um magn af einhverju, eins og til dæmis: sandur, fólk, mergð og svo framvegis. Safnorð tákna fjölda af einhverju, eitthvað sem ekki er teljanlegt.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.