Úmbúndú

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Úmbúndú er bantúmál talað af um 2 milljónum í Angóla. Það er mest notaða tungumál Angóla sem kemur ekki frá innflytjendum og er talað af Ovimbundumönnum sem er um þriðjungur af íbúum landsins.[1]

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. „Umbundu“, Wikipedia (enska), 14. júlí 2023, sótt 20. nóvember 2023