Örmerki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Örmerki er örflaga sem notuð er til að merkja búfé, húsdýr eða villt dýr til aðgreiningar frá öðrum dýrum af sömu tegund. Þau eru með stöðluðu númeri; oftast samansett af tölustöfum eingöngu eða tölustöfum og bókstöfum. Örmerki eru sett undir húð dýra og eru lesanleg með sérstökum örmerkjalesurum.

Örmerki byggja oft á RFID þ.e. merki sem senda út útvarpsbylgjur..

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.