Ödipúsarkviða
Útlit
Ödipúsarkviða (á forngrísku: Οἰδιπόδεια) var söguljóð um Ödipús. Kvæðið, sem var um 6600 ljóðlínur, er nú glatað; einungis þrjú stutt brot eru varðveitt. Það var í fornöld eignað skáldinu Kinæþoni frá Spörtu.
Þessi fornfræðigrein sem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.