Ónyx


Ónyx er kvarssteinn.
Lýsing[breyta | breyta frumkóða]
Ónyx er afbrigði af kalsedóni.
- Efnasamsetning: SiO2
- Kristalgerð: dulkristallað
- Harka: 7
- Eðlisþyngd: 2,57-2,65
- Kleyfni: engin
Útbreiðsla[breyta | breyta frumkóða]
Ónyx er algeng holufylling í þóleiítbasalti, finnst með kalsedóni og kvarsi þá innst í holunum.
Heimild[breyta | breyta frumkóða]
- Kristján Sæmundsson og Einar Gunnlaugsson (1999) Íslenska steinabókin. ISBN 9979-3-1856-2