Ómar Ragnarsson - Fyrstu árin
Útlit
Ómar Ragnarsson - Fyrstu árin | |
---|---|
SG - 172-173 | |
Flytjandi | Ómar Ragnarsson |
Gefin út | 1984 |
Stefna | Dægurlög og gamanefni |
Útgefandi | SG - hljómplötur |
Ómar Ragnarsson - Fyrstu árin er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1984. Á henni syngur Ómar Ragnarsson íslensk dægurlög og flytur gamanefni.
Litmyndir á umslagi tók Friðþjófur Helgason á skemmtunum Ómars Ragnarssonar í Broadway í maí 1984. Mynd í opnu umslags tók Óli Páll 1966 þegar Ómar söng lögin á síðari plötunni. Hin lögin söng Ómar inn á plötu fimm árum á undan. Litgreining, textasetning og prentun umslags: Prisma
Lagalisti
[breyta | breyta frumkóða]- Sveitaball - Lag - texti: Dave/Akst - Ómar Ragnarsson
- Limbó-Rokk Twist - Lag - texti: Ómar Ragnarsson
- Ó, Vigga - Lag - texti: Erl. lag - Ómar Ragnarsson
- Bítilæði - Lag - texti: Ómar Ragnarsson
- Mömmuleikur - Lag - texti: Adler/Allen - Ómar Ragnarsson
- Mér er skemmt - Lag - texti: Erl. lag - Ómar Ragnarsson
- Botnía - Lag - texti: Ómar Ragnarsson
- Ég hef aldrei nóg - Lag - texti: Erl. lag - Ómar Ragnarsson
- Ást, ást, ást - Lag - texti: Hard - Ómar Ragnarsson
- Karlagrobb - Lag - texti: Erl. lag - Ómar Ragnarsson
- Sjö litlar mýs - Lag - texti: Packris - Ómar Ragnarsson
- Þrjú hjól undir bílnum - Lag - texti: Hilliard/Bacharach - Ómar Ragnarsson
- Kappakstur - Lag - texti: Erl. lag - Ómar Ragnarsson
- Hjólabragur - Lag - texti: Richard/Welch/Jararca/Pana - Ómar Ragnarsson
- Rafvirkjavísur - Lag - texti: Graham - Ómar Ragnarsson
- Bjargráðin - Lag - texti: Bagdasarian - Ómar Ragnarsson
- Greyið Jón - Lag - texti: Berlini/Taccani - Ómar Ragnarsson
- Halló Dagný - Lag - texti: Herman - Ómar Ragnarsson
- Hott, hott á hesti - Lag - texti: Allan/Hill/Newman/Hoffman/Kent/Curtis - Ómar Ragnarsson
- Karlarnir heyrnarlausu - Lag - texti: Medley/Russel - Ómar Ragnarsson
- Skíðakeppnin - Lag - texti: Ómar Ragnarsson ⓘ
- Amma húlar - Lag - texti: Carasone - Ómar Ragnarsson
- Stjórnmálasyrpa - Lag - texti: Helgi Helgason/Friðrik Bjarnason - Ómar Ragnarsson
- Ökuferðin - Lag - texti: Ómar Ragnarsson
- Halló mamma - Lag - texti: Ponchielli - Ómar Ragnarsson