Óli Bjarki Austfjörð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Óli Bjarki Austfjörð
Fæðing13. nóvember 1996 (1996-11-13) (27 ára)
StörfLeikstjóri,
handritshöfundur

Óli Bjarki Austfjörð (f. 13. nóvember 1996) er íslenskur leikstjóri og handritshöfundur. Fyrsta kvikmynd Óla í fullri lengd, Okkar nótt, er væntanleg árið 2025.[1] Óli hefur verið reglulegur gestur hlaðvarpsins Bíóblaður í umsjón Hafsteins Sæmundssonar.[2]

Kvikmyndir[breyta | breyta frumkóða]

  • Okkar nótt (2025)

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. https://kvikmyndir.is/mynd/?id=16052
  2. https://www.mbl.is/hladvarp/hlusta/biobladur/thattur/83f8e2701cdae1546f1ee157f7c86718/

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]