Ólafssúra
Ólafssúra | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Oxyria digyna (L.) Hill |
Ólafssúra (Oxyria digyna) er fremur algeng um allt land, einkum til fjalla.
Á sér mörg nöfn, sem dæmi má nefna bergsúra, fjallakál, hofsúra, hrútablaðka, kálsúra, lambasúra og súrkál.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Ólafssúra.