Fara í innihald

Ólífrænt efnasamband

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Ólífræn efnasambönd)

Ólífrænt efnasamband er efni sem inniheldur ekkert kolefni. Það eru þó nokkrar undantekningar á þessu. Til dæmis eru koltvíoxíð og kolsýra talin ólífræn. Meðal ólífrænna efna má nefna vatn, matarsalt, ammóníak og ryð.

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.