Fara í innihald

Abstraktlist

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Óhlutbundin list)
Svarti kassinn eftir Kazimir Malevich

Abstrakt eða óhlutbundin list er vanalega lýst þannig að hún sýni hluti ekki eins og þeir birtast í hinum náttúrulega heimi, heldur noti frekar liti og form án þess að binda sig við raunveruleikann. Snemma á 20. öld, var hugtakið oftar notað til að lýsa list eins og kúbisma og framtíðarlist, sem sýnir raunverulega hluti og form á einfaldaðan hátt.

Listi yfir íslenska abstraktmálara

[breyta | breyta frumkóða]

Listinn er ekki tæmandi