Myndan
Útlit
(Endurbeint frá Óbundið morfem)
Myndan eða morfem er í orðhlutafræði minnsta eining tungumáls sem hefur merkingu. Myndan flokkast í frjálst myndan og bundið myndan. Frjálst myndan eru stak orð sem geta staðið eitt og sér, en bundið myndan eru myndan sem verður að festast við önnur myndan til að fá merkingu. Bundin myndan flokkast svo í afleiðslumyndan og beygingarmyndan eftir hlutverkinu.