Ívar beinlausi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Ívar "beinlausi" Ragnarrsson var víkingjahöfðingi í Jórvík og berserkur. Faðir hans var Ragnar loðbrók. Árið 865 réðst Ívar beinlausi með her sem stjórnað var af honum og bræðrum hans Hálfdáni Ragnarrssyni og Ubba Ragnarrsyni. Ívar beinlausi mun hafa eftirlátið bræðrum sínum stjórn víkingahersins og haldið til Dyflinnar. Andlát hans er skráð í írska annála árið 873.

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.