Ístungl

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ístungl er í reikistjörnufræði tungl sem er að mestu undir ís sem mögulega er haf undir, dæmigert ístungl er Evrópa. Á slíkum tunglum geta verið lághitaeldstöðvar.