Ísraelska safnið

Hnit: 31°46′20.56″N 35°12′16.29″A / 31.7723778°N 35.2045250°A / 31.7723778; 35.2045250
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jerusalem Schrein des Buches BW 1.JPG
Jerusalem Modell BW 2.JPG

Ísraelska safnið (hebreska: מוזיאון ישראל, ירושלים, Muze'on Yisrael, Yerushalayim) er minjasafn í Jerúsalem. Það var stofnað árið 1965 sem Þjóðminjasafn Ísraels. Safnið er staðsett á hæð í Jerúsalem Givat Ram, nærri Biblíulanda safninu, Knesset, hæstarétt Ísraels og Hebreska háskólanum í Jerúsalem.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist