Biblíulandasafnið

Hnit: 31°46′30″N 35°12′09″A / 31.7749°N 35.2025°A / 31.7749; 35.2025
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

31°46′30″N 35°12′09″A / 31.7749°N 35.2025°A / 31.7749; 35.2025

Biblíulandasafnið (hebreska: מוזיאון ארצות המקרא ירושלים, Muzeon Artzot HaMikra) er safn helgað fornum löndum og menningarheimum í Biblíunni. Safnið er staðsett í Jerúsalem, við hliðina á Ísraelska safnið.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.