Íslenskar þjóðsögur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Íslenskar Þjóðsögur I og II eru hljóðdiskar byggðir á bókinni Þjóðsögur við þjóðveginn eftir Jón R. Hjálmarsson.

Diskarnir innihalda íslenskar þjóðsögur tengda við staði á Íslandi og er þeim raðað upp á geisladiskana í þeirri röð sem þeir eru við hringveginn. Þeir sem keyra hringinn geta því hlustað á þjóðsögur tengdar hverjum stað fyrir sig í réttri röð.

Íslenskar þjóðsögur I inniheldur sögur frá ReykjanesiEgilsstöðum (norðurleið) en Íslenskar þjóðsögur II inniheldur sögur frá Egilstöðum að Reykjanesi (suðurleið).

Útgáfa[breyta | breyta frumkóða]

  • Útgefandi: Heyr heyr ehf.
  • Sögumaður: Sigursteinn Másson.
  • Leikarar: Ýmsir
  • Leikstjórn: Jón Gunnar Þórðarson (sem hefur meðal annars leikstýrt verkinu Fool 4 Love sem sýnt var í Austurbæ árið 2008, en verkið hlaut 6 tilnefningar til Grímuverðlaunanna sama ár).

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]