Fara í innihald

Íslenska karlahandknattleiksdeildakerfið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Íslenska karlahandknattleiksdeildakerfið er íslenskt deildakerfi í handknattleik í flokki karla.

Stig

Deildir

1

Olís deild karla
Deild fyrir öll félög landsins
8 félög

2

1. deild karla
Deild fyrir öll félög landsins
11 félög