Íslenska þjóðfélagið (tímarit)
Útlit
Íslenska þjóðfélagið er tímarit Félagsfræðingafélags Íslands[1]. Tímaritið var stofnað árið 2010 og er því ætlað að efla rannsóknir og fræðilega umræðu um íslenskt þjóðfélag sem tiltekið fræðilegt viðfangsefni[2].
Tímaritið er vettvangur fyrir fjölbreytilegar rannsóknir á íslenska þjóðfélaginu og hvatt er til framlags frá öllum sérsviðum félagsfræði og öðrum greinum félagsvísindinna sem hafa íslenskan félagsveruleika að viðfangsefni, til dæmis stjórnmálafræði, mannfræði, þjóðfræði, afbrotafræði og kynjafræði.
Íslenska þjóðfélagið er gefið út í prentaðri útgáfu og í opnum aðgangi á slóðinni www.thjodfelagid.is. Tímaritið er á lista yfir DOAJ-tímarit[3] (Directory of Open Access Journals).
Ritstjórn tímaritsins
[breyta | breyta frumkóða]- Núverandi ritstjórar: Ingi Rúnar Eðvarðsson, prófessor við Háskóla Íslands (2009‒ ), Jón Gunnar Bernburg, prófessor við Háskóla Íslands (2014‒ )
- Fyrri ritstjórar: Þóroddur Bjarnason, prófessor við Háskólann á Akureyri (2009‒2014)
Ritstjórn
[breyta | breyta frumkóða]- Andrea Hjálmsdóttir
- Hermann Óskarsson
- Kjartan Ólafsson
- Kolbeinn Stefánsson
- Kristín Þóra Kjartansdóttir
- Þóra Kristín Þórsdóttir.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ www.thjodfelagid.is
- ↑ „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 22. mars 2016. Sótt 5. október 2015.
- ↑ http://www.doaj.org