Íslensk þjóðlög (safn)
Jump to navigation
Jump to search
Íslensk þjóðlög er safn um 500 íslenskra þjóðlaga sem séra Bjarni Þorsteinsson tók saman 1906–1909. Fékk hann Carlsbergssjóðinn til að gefa bókina út.[1]
Íslensk þjóðlög er safn um 500 íslenskra þjóðlaga sem séra Bjarni Þorsteinsson tók saman 1906–1909. Fékk hann Carlsbergssjóðinn til að gefa bókina út.[1]