Íslandsklukkan (myndlistarverk)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Íslandsklukkan við Sólborg
„Íslandsklukkan“ getur einnig átt við skáldsöguna Íslandsklukkan eftir Halldór Laxness.

Íslandsklukkan er útilistaverk eftir Kristin E. Hrafnsson. Hún er í eigu Akureyrarbæjar og er staðsett á Sólborgarsvæðinu við Háskólann á Akureyri þar sem hún „vísar til þeirrar árvekni sem einkennir gott háskólafólk“[1]. Listaverkið var sigurframlag Kristins í samkeppni sem Akureryrarbær efndi til árið 2000 í tilefni þúsaldarafmælis kristnitöku og fyrstu ferða Íslendinga til Norður-Ameríku.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Fréttatilkynning á vef Háskólans á Akureyri.
Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.