Ísland er land þitt
Útlit
"Ísland er land þitt" er kvæði samið af Margréti Jónsdóttur. Síðar samdi Magnús Þór Sigmundsson lag við texta Margrétar sem kom út á plötunni Draumur aldamótabarnsins árið 1982.[1][2][3]
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „„Ísland er land þitt" varð til á geðdeild“. K100. Sótt 3. ágúst 2024.
- ↑ „Beggja blands að vera í fremstu víglínu - Vísir“. visir.is. 29. nóvember 2005. Sótt 3. ágúst 2024.
- ↑ „Margrét Jónsdóttir (1893-1971)“. Glatkistan. 26. ágúst 2019. Sótt 3. ágúst 2024.
Ytri tenglar
[breyta | breyta frumkóða]''Ísland er land þitt'' í flutningi Egils Ólafssonar á YouTube