Fara í innihald

Ísland er land þitt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

"Ísland er land þitt" er kvæði samið af Margréti Jónsdóttur. Síðar samdi Magnús Þór Sigmundsson lag við texta Margrétar sem kom út á plötunni Draumur aldamótabarnsins árið 1982.[1][2][3]

  1. „„Ísland er land þitt" varð til á geðdeild“. K100. Sótt 3. ágúst 2024.
  2. „Beggja blands að vera í fremstu víglínu - Vísir“. visir.is. 29. nóvember 2005. Sótt 3. ágúst 2024.
  3. „Margrét Jónsdóttir (1893-1971)“. Glatkistan. 26. ágúst 2019. Sótt 3. ágúst 2024.

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]

''Ísland er land þitt'' í flutningi Egils Ólafssonar á YouTube