Ísland (Spilverk þjóðanna)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ísland, eða græna platan, er breiðskífa sem var gefin út af hljómsveitinni Spilverk þjóðanna haustið 1978. Platan var fyrsta plata hljómsveitarinnar án Egils Ólafssonar, sem var búinn að stofna hljómsveitina Þursaflokkinn er platan kom út.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

  1. Reykjavík.
  2. N - 9.
  3. Gæfa og gjörvileiki.
  4. Eitt sinn hippi ávallt hippi (Hippi).
  5. Njáll og Bergþóra.
  6. Græna byltingin.
  7. Elliheimilið Grund.
  8. Aksjónmaður.
  9. Páfagaukur.
  10. Ísland.