Fara í innihald

Íslam í Moldóvu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Íslam í Moldóvu er iðkun íslams í Moldóvu, íslam er minnihlutatrú í Moldóvu. Mikill meirihluti Moldóvu þjóðarinnar er rétttrúnaðar kristnir, en lítið samfélag múslima er í Moldóvu, sem telur nokkur þúsund.[1]

Árið 2005 var Andlegum samtökum múslima í Moldóvu undir forystu Talgat Masaev neitað um skráningu þrátt fyrir áfrýjun sendinefndar til Moldóvu Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu.[2]

Í mars 2011 var Íslamska bandalagið í Moldóvu (Liga Islamică din Moldova), félagasamtök sem eru fulltrúi múslima í Moldóvu, skráð af moldóvska dómsmálaráðuneytinu sem fyrstu löglegu viðurkenndu samtök múslima í Moldóvu. Það hafði sótt um skráningu árið 2008.[3]

Rétttrúnaðarkirkjan í Moldóvu var á móti viðurkenningu á íslam og tók þátt í mótmælum með íhaldssömum hópum.[4]


Frá og með 2011 voru opinberlega aðeins 2.000 múslimar í Moldóvu. En yfirmaður íslamska bandalagsins í Moldóvu, Sergiu Sochirca, sagði að fjöldinn væri nær 17.000, þó að þeir hafi ekki allir verið skráðir sem múslimar vegna kúgunar íslams í fortíðinni.[5]

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. US department of state
  2. Forum 18 Search/Archive
  3. Moldovan Muslim Leader 'Disappointed' By Anti-Islamic Remarks
  4. Conservatives Angered By Moldova's Recognition Of Muslims
  5. „Moldova's Government Considers Revoking its Formal Recognition of Islam“. Afrit af upprunalegu geymt þann 19. september 2016. Sótt 12. september 2016.
  Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.