Fara í innihald

Évora

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Evora.
Leifar af rómversku hofi.
Staðsetning Évóruhéraðs.

Évora er borg í samnefndu héraði í austurhluta Portúgal. Íbúar voru tæpir 54.000 árið 2021. Hún er staðsett í Alentejo í suðurhluta Portúgal og stendur hún í 300 metra hæð yfir sjávarmáli. Hún er höfuðborg, og jafnframt stærsta borg, Alto Alentejo-héraðs. Miðbærinn er á heimsminjaskrá UNESCO. Rómverskar rústir eru þar.


  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.