Æfintýri í Mararþaraborg: barnasaga með söngvum
Útlit
(Endurbeint frá Ævintýri í Maraþaraborg - Barnasaga með söngvum)
Æfintýri í Mararþaraborg: barnasaga með söngvum | |
---|---|
SG - 079 | |
Flytjandi | Ingebrigt Davik |
Gefin út | 1974 |
Stefna | Barnasaga með söngvum |
Útgefandi | SG - hljómplötur |
Æfintýri í Mararþaraborg: barnasaga með söngvum er 33-snúninga LP-hljómplata gefin út af SG-hljómplötum árið 1974. Á plötunni segir Helgi Skúlason, leikari, sögu Ingebrigt Davik sem á norsku heitir Det hende i Taremareby í þýðingu Kristjáns frá Djúpalæk.
Æfintýri í Mararþaraborg
[breyta | breyta frumkóða]- Höfundur: Ingebrigt Davik
- Þýðandi: Kristján frá Djúpalæk
- Flytjandi: Helgi Skúlason
- Hljómsveitarstjórn og útsetningar: Jón Sigurðsson
- Hljóðritun: Ríkisútvarpið
- Teikning umslags: Hilmar Helgason