Ærumeiðingar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Ærumeiðing er þegar ráðist er á sjálfsvirðingu manns með móðgunum, aðdróttunum og útbreiðslu meiðandi ummæla sem spilla mannorði, heiðri eða virðingu hans. Ærumeiðing getur verið lygi en þarf ekki að vera það.

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.