Fara í innihald

Æla (hljómsveit)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Æla er íslensk hljómsveit sem leikur pönktónlist.

Árið 2006 kom út breiðskífa sem ber heitið „Sýnið tillitssemi, ég er frávik“. Platan inniheldur 15 lög sem tekin voru upp árið áður í Keflavík. Ingi Þór Ingibergsson stjórnaði upptökum og sá um hljóðblöndun ásamt hljómsveitinni sjálfri.

Hljómsveitarmeðlimir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.