Áslaug kráka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Áslaug Kráka)
Jump to navigation Jump to search
Heimir konungur og Áslaug

Áslaug kráka eða Áslaug Sigurðardóttir var eiginkona Ragnars loðbrókar. Hún var dóttir Sigurðar Fáfnisbana og skjaldmeyjarinnar Brynhildar, en fóstruð af föður Brynhildar, Heimi konungi.

Áslaug er nefnd í Eddukvæðum, Völsunga sögu og Ragnars sögu loðbrókar.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.