Fara í innihald

Ásgeir Magnús Sæmundsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ásgeir Magnús Sæmundsson (fæddur 1964, látinn 2019) var íslenskur tónlistarmaður og matreiðslumeistari. [1] Hann starfaði í hljómsveitunum Pax Vobis 1982-1986 og Geiri Sæm og Hunangstunglið 1987-1991. Ásgeir lést úr krabbameini 55 ára gamall.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Tón­listar­maðurinn Geiri Sæm látinn Vísir, skoðað 17. des, 2019