Ásgarðsskóli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ásgarðsskóli er fyrrum grunnskóli í Kjósarhreppi. Kennsla lagðist af í Ásgarðsskóla árið 2003 vegna fækkunar barna í hreppnum og sækja nú börn á grunnskóla aldi nám í Klébergsskóla á Kjalarnesi.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.