Fara í innihald

Árni Samúelsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Árni Samúelsson (fæddur 12. júlí 1942) einnig þekktur sem Árni Sam er íslenskur viðskiptamaður og stofnandi Sambíóana.[1]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Árni Sam, Guffi bílasali og Helgi í Góu tóku lagið með Elvis“. www.mbl.is. Sótt 17. desember 2024.