Álftaneslaug
Útlit
Sundlaug Álftaness er íslensk sundlaug staðsett á Álftanesi (nú Garðabær). Laugin var opnuð í maí 2009.[1]
Laugin inniheldur útisundlaug sem er 25x12, innisundlaug sem er 12x7, 2 heitir pottar, 1 buslulaug, gufubað, saunubað, 85 metra löng vantsrennibraut 10 metra há og öldulaug sem var fyrst sinnar tegundar á Íslandi.[2]
Heilmildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Álftaneslaug tekin í notkun“. ÍAV. Afrit af upprunalegu geymt þann 23. september 2020. Sótt 24. ágúst 2020.
- ↑ „Álftaneslaug“. sundlaugar.is. Sótt 24. ágúst 2020.