Ákveðið heildi er sú heildunaraðgerð í örsmæðareikningi sem notuð er þegar finna þarf heildi falls á tilteknu bili, þá milli punktanna a og b. Hún er þannig fyrir fallið f(x) þegar heildað er með tilliti til x:
F(x) er þá heildaða formið af f(x):
Þetta útleggst þannig ef að f(x) = x² og heildað er á bilinu 3-6: