Ábendingarorð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Ábendingarorð eru orð sem hafa þann eiginleika að merking þeirra ræðast af því hvar þau eru sögð, hver segir þau og hvenær.[1] Merking þeirra fer semsagt eftir samhengi og aðstæðum.

Dæmi um ábendingarorð eru núna, hérna, hér, ég, þú, hún, hann, þetta, í gær, á morgun og reyndar.[1]

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 Hvenær er núna?

Ytri krækjur[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.